Birgir Leifur í forystu á heimavelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2014 20:30 Birgir Leifur Hafþórsson stefnir að sjötta Íslandsmeistaratitlinum og þeim öðrum í röð. vísir/daníel Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, er efstur eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu 2014 í höggleik sem fram fer á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, heimavelli Birgis Leifs. Íslandsmeistarinn fimmfaldi var á parinu eftir fyrri níu holurnar þar sem hann fékk tvo fugla og tvo skolla. Birgir Leifur datt í gang á síðustu holunum, en hann fékk örn á 14. holu og fylgdi því eftir með fuglum holum númer 15, 17 og 18. Fari svo að Birgir Leifur vinni mótið jafnar hann Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson sem báðir hafa orðið Íslandmeistarar sex sinnum. Í öðru sæti eftir þennan fyrsta hring er einn allra efnilegasti kylfingur landsins; Gísli Sveinbergsson, 16 ára gamall landsliðsmaður úr GK. Gísli var jafn Birgi Leifi á fimm höggum undir pari fyrir 18. holuna, en þar fékk pilturinn ungi tvöfaldan skolla og er því tveimur höggum á eftir Íslandmeistaranum. Þórður Rafn Gissurason, GR, og Sigmundur Einar Mássoon, GKG, eru jafnir í þriðja sæti en þeir léku hringinn í dag á 71 höggi eða á pari vallarins.Staða efstu manna.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Birgis Leifs í dag.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Gísla Sveinbergssonar í dag.mynd/skjáskjot af golf.is Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Ragnhildur efstar eftir fyrsta dag Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbb Reykjavíkur eru jafnar í efsta sæti eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í höggleik sem fer fram um helgina. 24. júlí 2014 15:11 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, er efstur eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu 2014 í höggleik sem fram fer á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, heimavelli Birgis Leifs. Íslandsmeistarinn fimmfaldi var á parinu eftir fyrri níu holurnar þar sem hann fékk tvo fugla og tvo skolla. Birgir Leifur datt í gang á síðustu holunum, en hann fékk örn á 14. holu og fylgdi því eftir með fuglum holum númer 15, 17 og 18. Fari svo að Birgir Leifur vinni mótið jafnar hann Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson sem báðir hafa orðið Íslandmeistarar sex sinnum. Í öðru sæti eftir þennan fyrsta hring er einn allra efnilegasti kylfingur landsins; Gísli Sveinbergsson, 16 ára gamall landsliðsmaður úr GK. Gísli var jafn Birgi Leifi á fimm höggum undir pari fyrir 18. holuna, en þar fékk pilturinn ungi tvöfaldan skolla og er því tveimur höggum á eftir Íslandmeistaranum. Þórður Rafn Gissurason, GR, og Sigmundur Einar Mássoon, GKG, eru jafnir í þriðja sæti en þeir léku hringinn í dag á 71 höggi eða á pari vallarins.Staða efstu manna.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Birgis Leifs í dag.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Gísla Sveinbergssonar í dag.mynd/skjáskjot af golf.is
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Ragnhildur efstar eftir fyrsta dag Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbb Reykjavíkur eru jafnar í efsta sæti eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í höggleik sem fer fram um helgina. 24. júlí 2014 15:11 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra og Ragnhildur efstar eftir fyrsta dag Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbb Reykjavíkur eru jafnar í efsta sæti eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í höggleik sem fer fram um helgina. 24. júlí 2014 15:11