Salan á Kroos staðfest Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 07:52 Vísir/Getty Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk. Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Sjá meira
Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk.
Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Sjá meira
Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30
Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30
Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00
Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48
Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00