Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna Randver Kári Randversson skrifar 30. júní 2014 14:50 Bandarískir og breskir íþróttamenn bragða á Haggis á vörukynningu Sainsbury´s í Glasgow í vetur. Vísir/Getty Images Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Owen Paterson, umhverfisráðherra Bretlands, hyggst fara þess á leit á fundi með bandaríska starfsbróður sínum, Tom Vilsack, að banninu verði aflétt. Fjallað er um málið á vef Western Daily Press. Innflutningur á haggis til Bandaríkjanna hefur verið óheimill frá árinu 1971, en það ár var neysla á kindalungum, sem er meðal undirstöðu innihaldsefna í haggis, bönnuð í landinu. Auk þess hefur verið í gildi innflutningsbann á bresku kindakjöti frá 1989 vegna riðufaraldurs sem þá kom upp. Skoskir framleiðendur haggis binda vonir við að þar með opnist markaður fyrir vöruna sem sé ennþá stærri en breski heimamarkaðurinn, vegna þess hve vörur tengdar skoskri menningararfleifð njóti mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Bresk stjórnvöld telja að hægt verði að taka málið upp í tengslum við fríverslunarviðræður Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Owen Paterson, umhverfisráðherra Bretlands, hyggst fara þess á leit á fundi með bandaríska starfsbróður sínum, Tom Vilsack, að banninu verði aflétt. Fjallað er um málið á vef Western Daily Press. Innflutningur á haggis til Bandaríkjanna hefur verið óheimill frá árinu 1971, en það ár var neysla á kindalungum, sem er meðal undirstöðu innihaldsefna í haggis, bönnuð í landinu. Auk þess hefur verið í gildi innflutningsbann á bresku kindakjöti frá 1989 vegna riðufaraldurs sem þá kom upp. Skoskir framleiðendur haggis binda vonir við að þar með opnist markaður fyrir vöruna sem sé ennþá stærri en breski heimamarkaðurinn, vegna þess hve vörur tengdar skoskri menningararfleifð njóti mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Bresk stjórnvöld telja að hægt verði að taka málið upp í tengslum við fríverslunarviðræður Evrópusambandsins og Bandaríkjanna.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur