Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2014 21:30 Mercedes menn eru ekki perluvinir þessi misserin. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. Fyrri æfingin var viðburðarík, Sebastian Vettel snérist, Daniel Ricciardo liðsfélagi hans hjá Red Bull fylgdi honum næstum því út af brautinni. Bæði Felipe Massa á Williams og Pastor Maldonado á Lotus tóku smá krók yfir mölina utan brautar við beygju 3.Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji á æfingunni. Það þarf þó ekki að þýða að í tímatökunni muni Ferrari bíllinn reynast samkeppnishæfur við Mercedes bílinn. Það sannaðist í Kanada þegar Alonso átti einni mjög góða æfingu á föstudeginum en gat svo ekki keppt við Mercedes fákana í tímatökunni. Á seinni æfingunni var Vettel enn í vandræðum hann fór smá spöl í mölinni í beygju 8.Jenson Button á McLaren varð áttundi, hann glímdi talsvert við bíl sinn og lýsti honum sem „óökuhæfum“. Það eru eflaust mikil vonbrigði fyrir McLaren liðið sem hafði bundið miklar vonir við nýjar uppfærslur fyrir keppnina í Austurríki. Alonso varð aftur þriðji, fyrir Ferrari aðdáendur hefur það eflaust verið til að auka von um betri tíð. Alonso sagði eftir æfinguna „allt getur gerst.“ Athugasemd hans má túlka þannig að Ferrari telji sig hugsanlega eiga einhver tromp upp í erminni þegar kemur að tímatökunni á morgun. Ljóst er að tímatakan verður spennandi á morgun, líkurnar gefa til kynna að Mercedes menn verði á fremstu ráslínu en hver verður þar fyrir aftan er stóra spurningin. Tímatakan fyrir austurríksa kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á morgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12. júní 2014 16:45 Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45 Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. Fyrri æfingin var viðburðarík, Sebastian Vettel snérist, Daniel Ricciardo liðsfélagi hans hjá Red Bull fylgdi honum næstum því út af brautinni. Bæði Felipe Massa á Williams og Pastor Maldonado á Lotus tóku smá krók yfir mölina utan brautar við beygju 3.Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji á æfingunni. Það þarf þó ekki að þýða að í tímatökunni muni Ferrari bíllinn reynast samkeppnishæfur við Mercedes bílinn. Það sannaðist í Kanada þegar Alonso átti einni mjög góða æfingu á föstudeginum en gat svo ekki keppt við Mercedes fákana í tímatökunni. Á seinni æfingunni var Vettel enn í vandræðum hann fór smá spöl í mölinni í beygju 8.Jenson Button á McLaren varð áttundi, hann glímdi talsvert við bíl sinn og lýsti honum sem „óökuhæfum“. Það eru eflaust mikil vonbrigði fyrir McLaren liðið sem hafði bundið miklar vonir við nýjar uppfærslur fyrir keppnina í Austurríki. Alonso varð aftur þriðji, fyrir Ferrari aðdáendur hefur það eflaust verið til að auka von um betri tíð. Alonso sagði eftir æfinguna „allt getur gerst.“ Athugasemd hans má túlka þannig að Ferrari telji sig hugsanlega eiga einhver tromp upp í erminni þegar kemur að tímatökunni á morgun. Ljóst er að tímatakan verður spennandi á morgun, líkurnar gefa til kynna að Mercedes menn verði á fremstu ráslínu en hver verður þar fyrir aftan er stóra spurningin. Tímatakan fyrir austurríksa kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á morgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12. júní 2014 16:45 Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45 Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44
Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00
„Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00
Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. 12. júní 2014 16:45
Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45
Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30