Syngur Heroes gegn einelti 11. júní 2014 16:30 Janelle Monae Vísir/Getty Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game sem kom út í gær og fjallar um fótbolta í aðdraganda HM. Myndböndin og lögin vekja einnig athygli á öðrum og stærri málaflokkum, til dæmis átaki gegn einelti eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Lögin eru allt í allt ellefu lög eftir fræga tónlistarmenn í Bandaríkjunum, á borð við Kelly Rowland, Santigold og Ritu Ora. Hverju lagi fylgir svo myndband, sem hvert hefur sinn leikstjóra - en leikstjórar á borð við Spike Lee og Idris Elba taka þátt í verkefninu. The Young Astronauts leikstýra myndbandi við lag Monae, sem má sjá hér að neðan. En af hverju ákvað Monae að syngja lag Bowies? ,,Ég elska hann. Mér finnst hann hafa gert ótrúlega hluti á ferlinum og þetta lag hefur ekki einungis verið mér innblástur, heldur mörgum öðrum líka. Mér fannst þetta fullkomið lag." Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game sem kom út í gær og fjallar um fótbolta í aðdraganda HM. Myndböndin og lögin vekja einnig athygli á öðrum og stærri málaflokkum, til dæmis átaki gegn einelti eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Lögin eru allt í allt ellefu lög eftir fræga tónlistarmenn í Bandaríkjunum, á borð við Kelly Rowland, Santigold og Ritu Ora. Hverju lagi fylgir svo myndband, sem hvert hefur sinn leikstjóra - en leikstjórar á borð við Spike Lee og Idris Elba taka þátt í verkefninu. The Young Astronauts leikstýra myndbandi við lag Monae, sem má sjá hér að neðan. En af hverju ákvað Monae að syngja lag Bowies? ,,Ég elska hann. Mér finnst hann hafa gert ótrúlega hluti á ferlinum og þetta lag hefur ekki einungis verið mér innblástur, heldur mörgum öðrum líka. Mér fannst þetta fullkomið lag."
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“