„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 10:58 Halldór Auðar Svansson sést hér fyrir miðju. visir/daníel „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
„Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. „Kosningaþátttaka hefur farið lækkandi og þetta er bara áframhaldandi hrun í kosningaþátttöku. Þetta virðist vera þróunin víðast hvar erlendis líka. Það þarf að stokka upp í kerfinu öllu og almenningur verður að vera mun meira með í ráðum.“ Píratar náðu manni inn á lokasprettinum með 5,9 prósent atkvæða í Reykjavík. Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins, nú Bjartrar framtíðar, er fallinn eftir tölur næturinnar. Píratar gætu hugsanlega tekið þátt í meirihlutasamstarfi. „Við höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum hvað varðar meirihlutasamstarf. Ég held að miðað við hvað þessi útkoma er mikið áfall og hversu margir kostir eru í boði þá held ég að allir munu gefa sér góðan tíma í ró og næði til að finna út úr þessu.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1. júní 2014 10:19
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1. júní 2014 07:28
Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1. júní 2014 05:15
Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1. júní 2014 10:23