París norðursins á kvikmyndahátíð í Prag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 16:00 Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður sýnd á alþjóðlegu Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Prag sem hefst þann 4. júlí og stendur til 12. júlí. Er þetta í 49. sinn sem hátíðin er haldin og laðar hún að kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum sem og heimsfrægar Hollywood-stjörnur. Tökum á París norðursins lauk í fyrra og fóru aðallega fram á Flateyri. Myndin fjallar um Huga sem býr í kyrrlátu þorpi úti á landi. Honum hefur tekist að finna þar skjól frá flækjum lífsins en allt fer í uppnám þegar hann fær símhringingu frá föður sínum. Hafsteinn leikstýrði einnig myndinni Á annan veg. Sú var endurgerð í Bandaríkjunum undir nafninu Prince Avalanche og skartaði þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkum. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður sýnd á alþjóðlegu Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Prag sem hefst þann 4. júlí og stendur til 12. júlí. Er þetta í 49. sinn sem hátíðin er haldin og laðar hún að kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum sem og heimsfrægar Hollywood-stjörnur. Tökum á París norðursins lauk í fyrra og fóru aðallega fram á Flateyri. Myndin fjallar um Huga sem býr í kyrrlátu þorpi úti á landi. Honum hefur tekist að finna þar skjól frá flækjum lífsins en allt fer í uppnám þegar hann fær símhringingu frá föður sínum. Hafsteinn leikstýrði einnig myndinni Á annan veg. Sú var endurgerð í Bandaríkjunum undir nafninu Prince Avalanche og skartaði þeim Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkum.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira