Jessie J flytur nýtt efni 3. júní 2014 21:00 Tónlistarkonan Jessie J flutti um liðna helgi, fjögur ný lög á tónlistarhátíðinni Rock in Rio. Ný plata frá henni er væntanleg á næstunni en platan hennar frá 2013, Alive hefur notið gífurlegra vinsælda. Hún flutti meðal annars lagið, Keep Us Together, en í kjölfar þess flutnings hvatti hún Justin Timberlake til þess að syngja dúett með sér í laginu. Hún sagðist óska þess að geta sungið það með honum á tónleikum í framtíðinni. Þá flutti hún lögin Sweet Talker, Ain't Been Done og You Don't Really Know Me. Hún kemur fram á Wembley Stadium síðar í mánuðinum, á Capital FM's Summertime Ball-hátíðinni. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Jessie J flutti um liðna helgi, fjögur ný lög á tónlistarhátíðinni Rock in Rio. Ný plata frá henni er væntanleg á næstunni en platan hennar frá 2013, Alive hefur notið gífurlegra vinsælda. Hún flutti meðal annars lagið, Keep Us Together, en í kjölfar þess flutnings hvatti hún Justin Timberlake til þess að syngja dúett með sér í laginu. Hún sagðist óska þess að geta sungið það með honum á tónleikum í framtíðinni. Þá flutti hún lögin Sweet Talker, Ain't Been Done og You Don't Really Know Me. Hún kemur fram á Wembley Stadium síðar í mánuðinum, á Capital FM's Summertime Ball-hátíðinni.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira