Fjallað um áhuga NFL á Hafþóri Júlíusi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. maí 2014 14:30 Vísir/Getty Eins og áður hefur verið fjallað um var NFL-liðið Indianapolis Colts að íhuga að semja við kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson. Hafþór birtist nýverið í sjónvarpsþættinum Game of Thrones sem Gregor Clegane, einnig þekktur sem „The Mountain“ eða Fjallið.Jim Irsay, eigandi Colts, skrifaði um Hafþór á Twitter-síðu sína en ekkert varð af því að félagið gerði samning við Hafþór, sem varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims á dögunum.NFL.com fjallar um málið í dag sem og fleiri fréttavefir sem tengjast NFL-deildinni.Off/Def Lineman,so many 6-3 to 6-7..320-365 lbs/Big,Physical and Nasty! Speaking of size/strength..GM Grig's just might sign "The Icelander"— Jim Irsay (@JimIrsay) May 13, 2013 Game of Thrones NFL Tengdar fréttir Eigandi Colts handtekinn Eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, er farinn í meðferð eftir að hafa verið handtekinn um síðustu helgi. 19. mars 2014 16:00 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sterkasti maður Íslands á leið í NFL-deildina? Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, gaf í skyn á dögunum að það gæti verið sterkur leikur að fá Hafþór Júlíus Björnsson til liðs við félagið. 28. maí 2013 09:30 Hafþór hálfri sekúndu frá gullinu Hafþór Júlíus Björnsson hafnaði í öðru sæti í keppninni um Sterkasta mann heims. Íslenska tröllið var grátlega nálægt gullinu. 29. mars 2014 23:58 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Sjá meira
Eins og áður hefur verið fjallað um var NFL-liðið Indianapolis Colts að íhuga að semja við kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson. Hafþór birtist nýverið í sjónvarpsþættinum Game of Thrones sem Gregor Clegane, einnig þekktur sem „The Mountain“ eða Fjallið.Jim Irsay, eigandi Colts, skrifaði um Hafþór á Twitter-síðu sína en ekkert varð af því að félagið gerði samning við Hafþór, sem varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims á dögunum.NFL.com fjallar um málið í dag sem og fleiri fréttavefir sem tengjast NFL-deildinni.Off/Def Lineman,so many 6-3 to 6-7..320-365 lbs/Big,Physical and Nasty! Speaking of size/strength..GM Grig's just might sign "The Icelander"— Jim Irsay (@JimIrsay) May 13, 2013
Game of Thrones NFL Tengdar fréttir Eigandi Colts handtekinn Eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, er farinn í meðferð eftir að hafa verið handtekinn um síðustu helgi. 19. mars 2014 16:00 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sterkasti maður Íslands á leið í NFL-deildina? Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, gaf í skyn á dögunum að það gæti verið sterkur leikur að fá Hafþór Júlíus Björnsson til liðs við félagið. 28. maí 2013 09:30 Hafþór hálfri sekúndu frá gullinu Hafþór Júlíus Björnsson hafnaði í öðru sæti í keppninni um Sterkasta mann heims. Íslenska tröllið var grátlega nálægt gullinu. 29. mars 2014 23:58 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Sjá meira
Eigandi Colts handtekinn Eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, er farinn í meðferð eftir að hafa verið handtekinn um síðustu helgi. 19. mars 2014 16:00
Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08
Sterkasti maður Íslands á leið í NFL-deildina? Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts í NFL-deildinni, gaf í skyn á dögunum að það gæti verið sterkur leikur að fá Hafþór Júlíus Björnsson til liðs við félagið. 28. maí 2013 09:30
Hafþór hálfri sekúndu frá gullinu Hafþór Júlíus Björnsson hafnaði í öðru sæti í keppninni um Sterkasta mann heims. Íslenska tröllið var grátlega nálægt gullinu. 29. mars 2014 23:58
Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00