Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:52 Kínverskt bíóhús. Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur