Meintur morðingi birti myndband á YouTube Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. maí 2014 14:55 "Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. Meðal hinna látnu er sá sem grunaður er um árásina. Sjö til viðbótar eru slasaðir að sögn lögreglustjórans, Bill Brown. „Þetta er augljóslega verk brjálaðs manns.“ Árásina segir hann hafa verið skipulagða sem morð en tilviljun hafi þó ráðið hverjir urðu fyrir henni. Lögreglan hefur ekki gefið út hver sá grunaði er. En Brown segir myndband sem sem birt var á vefsíðunni YouTube í gær tengjast árásinni. Í myndbandinu má sjá ungan mann sem kynnir sig undir nafninu Elliot Rodger og segist vera 22 ára. Hann situr við stýrið á bíl og segir myndbandið vera sitt síðasta. Segist hann hafa verið einmana síðustu átta ár og sé orðinn þreyttur á að vera sífellt hafnað af kvenfólki. Rodger er yfirvegaður er hann segist ætla að verða öllum þeim sem verða á leið hans að bana. „Ég mun njóta þess að drepa ykkur öll. Þið munið loksins sjá að ég er ykkur æðri,“ segir hann. „Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Nemandi við háskólann, Michael Vitak, sem varð vitni að árásinni sagði í samtali við fréttastofu ABC að hann hefði séð skotið úr BMW bifreið. Skotið hefði hæft eina konu sem lést og aðra konu sem særðist illa. „Ég heyrði skothljóð og öskur,“ sagði hann. „Ég vona að það sé í lagi með konuna.“ Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Að minnsta kosti sjö manns létu lífið í skotárás nálægt UCSB háskólanum í Kailforníu í gærkvöldi. Meðal hinna látnu er sá sem grunaður er um árásina. Sjö til viðbótar eru slasaðir að sögn lögreglustjórans, Bill Brown. „Þetta er augljóslega verk brjálaðs manns.“ Árásina segir hann hafa verið skipulagða sem morð en tilviljun hafi þó ráðið hverjir urðu fyrir henni. Lögreglan hefur ekki gefið út hver sá grunaði er. En Brown segir myndband sem sem birt var á vefsíðunni YouTube í gær tengjast árásinni. Í myndbandinu má sjá ungan mann sem kynnir sig undir nafninu Elliot Rodger og segist vera 22 ára. Hann situr við stýrið á bíl og segir myndbandið vera sitt síðasta. Segist hann hafa verið einmana síðustu átta ár og sé orðinn þreyttur á að vera sífellt hafnað af kvenfólki. Rodger er yfirvegaður er hann segist ætla að verða öllum þeim sem verða á leið hans að bana. „Ég mun njóta þess að drepa ykkur öll. Þið munið loksins sjá að ég er ykkur æðri,“ segir hann. „Ég verð guð á miðað við ykkur. Þið verðið dýr. Þið eruð dýr og ég mun slátra ykkur eins og dýrum. Ég hata ykkur öll. Mannkynið er ógeðslegt, aumt og siðspillt.“ Nemandi við háskólann, Michael Vitak, sem varð vitni að árásinni sagði í samtali við fréttastofu ABC að hann hefði séð skotið úr BMW bifreið. Skotið hefði hæft eina konu sem lést og aðra konu sem særðist illa. „Ég heyrði skothljóð og öskur,“ sagði hann. „Ég vona að það sé í lagi með konuna.“
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira