Chris Martin syngur með Kings of Leon 27. maí 2014 21:00 Eftir að hljómsveitin Coldplay hafði lokið við tónleika sína á aðalsviðinu á tónleikum BBC, í Glasgow á dögunum, ákvað söngvari sveitarinnar, Chris Martin að aðstoða vini sína. Hann steig þá á svið með hljómsveitinni Kings of Leon og flutti lagið Because of the Times með rokkurunum við góðar undirtektir áheyrenda. „Ég vill bjóða næst frægasta söngvarann hér í dag, upp á svið og syngja með okkur,“ sagði Caleb Followill, söngvari Kings of Leon þegar hann kynnti Martin á svið. Þegar að laginu lýkur og Martin fer af sviðinu, bætti Followill þó við að loksins hefði sveitin haft einhvern frægan innanborðs í hljómsveitinni. Kings of Leon eru nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og halda svo í tónleikaferð um Bandaríkin undir lok júlímánaðar, en þeir eru að kynna sína nýjustu plötu Mechanical Bull. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Eftir að hljómsveitin Coldplay hafði lokið við tónleika sína á aðalsviðinu á tónleikum BBC, í Glasgow á dögunum, ákvað söngvari sveitarinnar, Chris Martin að aðstoða vini sína. Hann steig þá á svið með hljómsveitinni Kings of Leon og flutti lagið Because of the Times með rokkurunum við góðar undirtektir áheyrenda. „Ég vill bjóða næst frægasta söngvarann hér í dag, upp á svið og syngja með okkur,“ sagði Caleb Followill, söngvari Kings of Leon þegar hann kynnti Martin á svið. Þegar að laginu lýkur og Martin fer af sviðinu, bætti Followill þó við að loksins hefði sveitin haft einhvern frægan innanborðs í hljómsveitinni. Kings of Leon eru nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og halda svo í tónleikaferð um Bandaríkin undir lok júlímánaðar, en þeir eru að kynna sína nýjustu plötu Mechanical Bull.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira