Tiger missir af öðru risamóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2014 12:45 Vísir/Getty Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur. Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur.
Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08
Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29