Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2014 11:43 Booker er einn af mörgum efnilegum leikmönnum í hópnum vísir/getty Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01
Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30