Uppselt á 40 mínútum á Bræðsluna Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. maí 2014 11:15 Magni Ásgeirsson Bræðslustjóri lofar frábærri Bræðslu í ár. Vísir/Stefán „Þetta er met, það tók einungis 40 mínútur að seljast upp á Bræðsluna,“ segir Magni Ásgeirsson, Bræðslustjóri en miðasala á hátíðina hófst klukkan 10.00 í morgun og voru allir miðarnir seldir klukkan 10.40. Á síðasta ári seldust miðar á Bræðsluna upp á rúmlega tveimur sólarhringum. Bræðslutónleikarnir fara fram þann 26. júlí á Borgarfirði eystra og þar koma fram Lára Rúnars, SúEllen, Mammút, Pollapönk, Drangar og Emilíana Torrini. „Við erum bara klökkir og í sjokki yfir þessum frábæru viðbrögðum. Við hlökkum mikið til og ætlum að gera Bræðslu númer tíu að þeirri bestu. Að lokum sendum við Pollapönkurum hlýja og góða strauma, áfram Pollapönk,“ bætir Magni við léttur í lund. Nánari upplýsingar og myndir frá fyrri hátíðum má finna á nýrri heimasíðu hátíðarinnar. Þá má finna ýmis myndbönd af hátíðinni hér. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta er met, það tók einungis 40 mínútur að seljast upp á Bræðsluna,“ segir Magni Ásgeirsson, Bræðslustjóri en miðasala á hátíðina hófst klukkan 10.00 í morgun og voru allir miðarnir seldir klukkan 10.40. Á síðasta ári seldust miðar á Bræðsluna upp á rúmlega tveimur sólarhringum. Bræðslutónleikarnir fara fram þann 26. júlí á Borgarfirði eystra og þar koma fram Lára Rúnars, SúEllen, Mammút, Pollapönk, Drangar og Emilíana Torrini. „Við erum bara klökkir og í sjokki yfir þessum frábæru viðbrögðum. Við hlökkum mikið til og ætlum að gera Bræðslu númer tíu að þeirri bestu. Að lokum sendum við Pollapönkurum hlýja og góða strauma, áfram Pollapönk,“ bætir Magni við léttur í lund. Nánari upplýsingar og myndir frá fyrri hátíðum má finna á nýrri heimasíðu hátíðarinnar. Þá má finna ýmis myndbönd af hátíðinni hér.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira