Brooklyn vann alla deildarleikina við Miami en hvað gerist í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 22:30 Mason Plumlee fagnar körfu á móti Maimi í vetur. Vísir/Getty Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma. NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Sjá meira
Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma.
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Sjá meira