Miami og San Antonio komin í 2-0 Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2014 07:26 Brooklyn Nets, sem vann meistara Miami Heat fjórum sinnum í deildarkeppninni, er nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjunum í einvígi liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA.LeBron James skoraði 22 stig fyrir Miami í nótt sem vann, 94-82, og fer með 2-0 forystu í einvíginu til Brooklyn. ChrisBosh skoraði 18 stig og DwayneWade átti fínan leik með 14 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar. Hjá Brooklyn var Bosníumaðurinn MirzaTeletovic, sem mætir Íslandi í undankeppni EM 2015 í Höllinni í sumar, stigahæstur með 20 stig af bekknum en Shaun Livingston skoraði mest af byrjunarliðinu eða 15 stig.Deron Williams og Kevin Garnett voru ískaldir í nótt. Williams skoraði ekki stig úr ellefu skottilraunum og Garnett skoraði ekki nema 4 stig. Hann tók þó 11 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Portland Trail Blazers, sem vann Houston Rockets, 4-1, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, virðist vera eins og leir í höndunum og reynslumiklu liði San Antonio Spurs. Spurs er komið í 2-0 í einvígi liðanna eftir öruggan 114-97 sigur í nótt. Fjórir af fimm í byrjunarliði Spurs skoruðu tíu stig eða meira en þeirra atkvæðamestur var Kawhi Leonard sem skoraði 20 stig. Tony Parker skoraði 16 stig sem og Argentínumaðurinn Manu Ginobli sem kom einu sinni sem oftar heitur inn af bekknum. Frakkinn Nicolas Batum var stigahæstur hjá Portland með 21 stig en kraftframherjinn magnaði, LaMarcus Aldridge, skoraði 16 stig og tók 10 fráköst. Seríurnar færast nú til Brooklyn og Portland. NBA Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Brooklyn Nets, sem vann meistara Miami Heat fjórum sinnum í deildarkeppninni, er nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjunum í einvígi liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA.LeBron James skoraði 22 stig fyrir Miami í nótt sem vann, 94-82, og fer með 2-0 forystu í einvíginu til Brooklyn. ChrisBosh skoraði 18 stig og DwayneWade átti fínan leik með 14 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar. Hjá Brooklyn var Bosníumaðurinn MirzaTeletovic, sem mætir Íslandi í undankeppni EM 2015 í Höllinni í sumar, stigahæstur með 20 stig af bekknum en Shaun Livingston skoraði mest af byrjunarliðinu eða 15 stig.Deron Williams og Kevin Garnett voru ískaldir í nótt. Williams skoraði ekki stig úr ellefu skottilraunum og Garnett skoraði ekki nema 4 stig. Hann tók þó 11 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Portland Trail Blazers, sem vann Houston Rockets, 4-1, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, virðist vera eins og leir í höndunum og reynslumiklu liði San Antonio Spurs. Spurs er komið í 2-0 í einvígi liðanna eftir öruggan 114-97 sigur í nótt. Fjórir af fimm í byrjunarliði Spurs skoruðu tíu stig eða meira en þeirra atkvæðamestur var Kawhi Leonard sem skoraði 20 stig. Tony Parker skoraði 16 stig sem og Argentínumaðurinn Manu Ginobli sem kom einu sinni sem oftar heitur inn af bekknum. Frakkinn Nicolas Batum var stigahæstur hjá Portland með 21 stig en kraftframherjinn magnaði, LaMarcus Aldridge, skoraði 16 stig og tók 10 fráköst. Seríurnar færast nú til Brooklyn og Portland.
NBA Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum