Banks kemur fram á Secret Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2014 14:30 Jillian Banks verður í Laugardalnum í sumar. Bandaríska söngkonan Jillian Banks, betur þekkt sem Banks, er á hraðri uppleið í jaðar R&B tónlistar heiminum í dag. Banks mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar en hún er ein af fjölmörgu þekktu erlendu tónlistarmönnum sem koma fram á hátíðinni. Banks spilaði nýverið á Coachella hátíðinni og var þar valin á topp 10 lista yfir atriði sem að stóðu mest uppúr hjá „The Hollywood Reporter”, Banks var einnig tilnefnd til MTV Brand New verðlaunanna sem að voru haldin í ár. Hún hefur gefið út tvær smáskífur á árinu 2013 en vinnur nú í sinni fyrstu breiðskífu sem mun koma út í september á þessu ári, platan ber heitið „Goddess”. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar. Tengdar fréttir Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57 Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. 17. apríl 2014 15:30 Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30 Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice "Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. 25. apríl 2014 18:00 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríska söngkonan Jillian Banks, betur þekkt sem Banks, er á hraðri uppleið í jaðar R&B tónlistar heiminum í dag. Banks mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar en hún er ein af fjölmörgu þekktu erlendu tónlistarmönnum sem koma fram á hátíðinni. Banks spilaði nýverið á Coachella hátíðinni og var þar valin á topp 10 lista yfir atriði sem að stóðu mest uppúr hjá „The Hollywood Reporter”, Banks var einnig tilnefnd til MTV Brand New verðlaunanna sem að voru haldin í ár. Hún hefur gefið út tvær smáskífur á árinu 2013 en vinnur nú í sinni fyrstu breiðskífu sem mun koma út í september á þessu ári, platan ber heitið „Goddess”. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar.
Tengdar fréttir Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57 Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. 17. apríl 2014 15:30 Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30 Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice "Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. 25. apríl 2014 18:00 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05
Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57
Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00
Fjölhæf leikkona á leið til Íslands Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. 17. apríl 2014 15:30
Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14
Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29
72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30
Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice "Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. 25. apríl 2014 18:00