Frestar tónleikaferð vegna veikinda 22. apríl 2014 18:30 Lorde þarf á hvíld að halda samkvæmt álitum lækna. Vísir/Getty Ný sjálenska poppstjarnan Lorde þarf að fresta tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu vegna veikinda. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar töldu læknar hana þurfa að taka sér pásu og hvíla röddina vegna mikils álags undanfarinna mánaða. Tónleikaferðalagið um Ástralíu átti að hefjast á fimmtudaginn kemur en nýjar dagsetningar verða gefnar upp á næstunni. Hin 17 ára gamla Lorde hefur að undanförnu verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og Suður Ameríku, þá kom hún fram á Coachella Valley Music and Arts hátíðinni um páskana. Hún skaust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári með laginu Royals og hefur haft í nógu að snúast síðan þá. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný sjálenska poppstjarnan Lorde þarf að fresta tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu vegna veikinda. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar töldu læknar hana þurfa að taka sér pásu og hvíla röddina vegna mikils álags undanfarinna mánaða. Tónleikaferðalagið um Ástralíu átti að hefjast á fimmtudaginn kemur en nýjar dagsetningar verða gefnar upp á næstunni. Hin 17 ára gamla Lorde hefur að undanförnu verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og Suður Ameríku, þá kom hún fram á Coachella Valley Music and Arts hátíðinni um páskana. Hún skaust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári með laginu Royals og hefur haft í nógu að snúast síðan þá.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira