Segir að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist leigjendum 28. apríl 2014 17:41 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Helga Hjörvar þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Helgi spurði ráðherra hvort ríkisstjórnin ætli sér að leiðrétta forsendubrest leigjenda. „Nú hafa borist fréttir af því að leigugjöldin hjá þeim sem eru á leigumarkaðnum hafi verið að hækka mjög ört. Þar tel ég að spili mjög inn í lögmálin um framboð og eftirspurn. Ég tel að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist í því að tryggja nægilegt framboð af lóðum til uppbyggingar á húsnæði sem mætir þeirri gríðarlega miklu eftirspurn sem greinilega er til staðar. Kannski gætu fleiri sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu tekið það til sín en við höfum tekið eftir því að bæði í Kópavogi og í Garðabæ hefur verið byggt gríðarlegt magn af fjölbýlishúsum á undanförnum árum, langt umfram það sem áður tíðkaðist,“ sagði Bjarni. Hann segir mikilvægt að skapa þau skilyrði að vextir geti lækkað. „Markvissasta aðgerðin til að koma til móts við þá sem eru á húsnæðismarkaði, sama hvort það eru þeir sem hafa keypt sitt eigið húsnæði eða eru á leigumarkaði, er að ná tökum á ríkisfjármálunum og byggja undir forsendur fyrir lækkun vaxta. Lægri vextir munu skila sér í hagstæðari leigukjörum og hagstæðari vaxtakjörum fyrir þá sem kaupa húsnæði,“ sagði Bjarni. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Helga Hjörvar þingmanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. Helgi spurði ráðherra hvort ríkisstjórnin ætli sér að leiðrétta forsendubrest leigjenda. „Nú hafa borist fréttir af því að leigugjöldin hjá þeim sem eru á leigumarkaðnum hafi verið að hækka mjög ört. Þar tel ég að spili mjög inn í lögmálin um framboð og eftirspurn. Ég tel að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist í því að tryggja nægilegt framboð af lóðum til uppbyggingar á húsnæði sem mætir þeirri gríðarlega miklu eftirspurn sem greinilega er til staðar. Kannski gætu fleiri sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu tekið það til sín en við höfum tekið eftir því að bæði í Kópavogi og í Garðabæ hefur verið byggt gríðarlegt magn af fjölbýlishúsum á undanförnum árum, langt umfram það sem áður tíðkaðist,“ sagði Bjarni. Hann segir mikilvægt að skapa þau skilyrði að vextir geti lækkað. „Markvissasta aðgerðin til að koma til móts við þá sem eru á húsnæðismarkaði, sama hvort það eru þeir sem hafa keypt sitt eigið húsnæði eða eru á leigumarkaði, er að ná tökum á ríkisfjármálunum og byggja undir forsendur fyrir lækkun vaxta. Lægri vextir munu skila sér í hagstæðari leigukjörum og hagstæðari vaxtakjörum fyrir þá sem kaupa húsnæði,“ sagði Bjarni.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Sjá meira