Tónlistarkonan Una Stef með nýtt lag 1. apríl 2014 16:30 Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér lag á dögunum sem ber nafnið, I’ll Be Here. Þetta er annað lagið sem Una gefur út af væntanlegri sólóplötu hennar sem kemur út í byrjun maí. Platan mun innihalda lög og texta eftir Unu sjálfa. Tónlistin hennar er popp með R&B áhrifum. Lagið I’ll Be Here var samið fyrir nokkrum árum og segir Una ástarsorg hafa verið aðal innblástur lagsins. „Þetta lag var það eina sem lifði áfram úr sambandinu og mér þykir ofboðslega vænt um það. Það er smá dramatík í því enda getur unglingsástin verið rosalega flókin og erfið," segir Una spurð út í lagið. Áhugasamir geta kíkt á lagið og Unu á facebooksíðu hennar. Þá er myndband af Unu taka lagið í þættinum Þriðjudagskvöld með Frikka Dór. Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér lag á dögunum sem ber nafnið, I’ll Be Here. Þetta er annað lagið sem Una gefur út af væntanlegri sólóplötu hennar sem kemur út í byrjun maí. Platan mun innihalda lög og texta eftir Unu sjálfa. Tónlistin hennar er popp með R&B áhrifum. Lagið I’ll Be Here var samið fyrir nokkrum árum og segir Una ástarsorg hafa verið aðal innblástur lagsins. „Þetta lag var það eina sem lifði áfram úr sambandinu og mér þykir ofboðslega vænt um það. Það er smá dramatík í því enda getur unglingsástin verið rosalega flókin og erfið," segir Una spurð út í lagið. Áhugasamir geta kíkt á lagið og Unu á facebooksíðu hennar. Þá er myndband af Unu taka lagið í þættinum Þriðjudagskvöld með Frikka Dór.
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira