Stikla úr síðustu kvikmynd Brittany Murphy 2. apríl 2014 19:30 Brittany Murphy Vísir/Getty Brittany Murphy lauk við tökur á mynd áður en hún lést fyrir aldur fram, árið 2009, en útgáfu var frestað vegna dauða leikkonunnar ungu. Myndin, sem heitir Something Wicked, verður frumsýnd í Eugene, Oregon í Bandaríkjunum á föstudaginn - þar sem hún var tekin upp, og verður svo dreift í fleiri kvikmyndahús út mánuðinn. Stikla úr myndinni, sem er sálfræðitryllir og fjallar um nýgift par sem að lifa af bílslys hefur verið gefin út og hana má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20 Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00 Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Brittany Murphy lauk við tökur á mynd áður en hún lést fyrir aldur fram, árið 2009, en útgáfu var frestað vegna dauða leikkonunnar ungu. Myndin, sem heitir Something Wicked, verður frumsýnd í Eugene, Oregon í Bandaríkjunum á föstudaginn - þar sem hún var tekin upp, og verður svo dreift í fleiri kvikmyndahús út mánuðinn. Stikla úr myndinni, sem er sálfræðitryllir og fjallar um nýgift par sem að lifa af bílslys hefur verið gefin út og hana má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20 Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00 Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20
Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00
Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12