Leitar logandi ljósi að trúlofuðu pari 21. mars 2014 16:15 Justin Timberlake Vísir/Getty Justin Timberlake sjálfur er hvergi sjáanlegur í nýju tónlistarmyndbandi sem söngvarinn gaf út í gær, og er hægt að sjá hér að neðan, við lagið Not a Bad Thing. Þess í stað, lætur söngvarinn frægi, sem von er á til Íslands í ágúst, venjulega fólki eftir sviðsljósið. Justin frumsýndi myndbandið í spjallþætti Ellen DeGeners í gær. Tveir heimildamyndagerðarmenn reyna í myndbandinu að finna mann sem notaði lagið til þess að biðja kærustu sinnar í lest á leið til New York þann 12. janúar. Timberlake raular í bakgrunni og ferðalagið hefst. „Við vitum ekki hvaða fólk þetta er, eða hver saga þeirra er, en kannski vitið þið eitthvað?“ segir annar heimildamyndagerðarmaðurinn. „Við erum að búa til heimildamynd sem fjallar um að finna ástina. Hefur þú séð þetta par?“ Þá voru tekin viðtöl við pör, þar sem þau ræddu eigin trúlofanir og hvað það er sem ástin er. Um alla New York-borg leita sjálfboðaliðar logandi ljósi að nýtrúlofaða parinu, hengja upp plagöt og kassmerkja á Twitter #haveyouseenthiscouple. Sjón er sögu ríkari. Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Justin Timberlake sjálfur er hvergi sjáanlegur í nýju tónlistarmyndbandi sem söngvarinn gaf út í gær, og er hægt að sjá hér að neðan, við lagið Not a Bad Thing. Þess í stað, lætur söngvarinn frægi, sem von er á til Íslands í ágúst, venjulega fólki eftir sviðsljósið. Justin frumsýndi myndbandið í spjallþætti Ellen DeGeners í gær. Tveir heimildamyndagerðarmenn reyna í myndbandinu að finna mann sem notaði lagið til þess að biðja kærustu sinnar í lest á leið til New York þann 12. janúar. Timberlake raular í bakgrunni og ferðalagið hefst. „Við vitum ekki hvaða fólk þetta er, eða hver saga þeirra er, en kannski vitið þið eitthvað?“ segir annar heimildamyndagerðarmaðurinn. „Við erum að búa til heimildamynd sem fjallar um að finna ástina. Hefur þú séð þetta par?“ Þá voru tekin viðtöl við pör, þar sem þau ræddu eigin trúlofanir og hvað það er sem ástin er. Um alla New York-borg leita sjálfboðaliðar logandi ljósi að nýtrúlofaða parinu, hengja upp plagöt og kassmerkja á Twitter #haveyouseenthiscouple. Sjón er sögu ríkari.
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira