Sjöunda tap Miami Heaat í ellefu leikjum | Spurs skellti Warriors án lykilmanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. mars 2014 11:00 Heat réð ekkert við Davis vísir/ap Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nót. Slakt gengi meistara Miami Heat heldur áfram en liðið tapaði í nótt sjöunda leiknum sínum í ellefu leikjum þegar liðið sótti Pelicans heim í New Orleans.Anthony Davis fór fyrir Pelicans að vanda en hann skoraði 30 stig, tók 11 fráköst og stal þremur boltum en hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu félagsins sem skorar að lágmarki 30 stig ásamt því að taka minnst 10 fráköst í þremur leikjum í röð.LeBron James skoraði 25 stig fyrir Heat, tók 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar en liðið lék án Dwyane Wade vegna meiðsla. San Antonio Spurs vann 13. leikinn í röð þegar liðið fór til Oakland í nótt og skellti Golden State Warriors 99-90. Þetta gerði Spurs þrátt fyrir að leika án Tim Duncan og Manu Ginobili.Breiddin er mikil hjá Spurs en fimm leikmenn skoruðu 15 stig eða meira fyrir liðið. Tony Parker skoraði mest, 20 stig. Tiago Splitter skoraði 17 stig og tók 14 fráköst.Stephen Curry skoraði 20 stig fyrir Warriors og Klay Thompson 16. Af öðrum tíðindum næturinnar ber það hæst að Trey Burke tryggði Utah Jazz sigur á Orlando Magic 89-88 með þriggja stiga körfu þegar 1,6 sekúnda var eftir af leiknum. Philadelphia 76ers tapaði 24. leiknum í röð þegar liðið sótti Bulls heim til Chicago og James Harden fór fyrir Dwight Howard lausu Houston Rockets sem lagði Cavaliers í Cleveland. Harden skoraði 37 stig og gaf 11 stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Portland Trail Blazers 124-94 Cleveland Cavaliers – Houston Rockets 111-118 Chicago Bulls – Philadelphia 76ers 91-81 Memphis Grizzlies – Indiana Pacers 82-71 New Orleans Pelicans – Miami Heat 105-95 Utah Jazz – Orlando Magic 89-88 Golden State Warriors – San Antonio Spurs 90-99 Los Angeles Clippers – Detroit Pistons 112-103 Sigurkarfa Trey Burke NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nót. Slakt gengi meistara Miami Heat heldur áfram en liðið tapaði í nótt sjöunda leiknum sínum í ellefu leikjum þegar liðið sótti Pelicans heim í New Orleans.Anthony Davis fór fyrir Pelicans að vanda en hann skoraði 30 stig, tók 11 fráköst og stal þremur boltum en hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu félagsins sem skorar að lágmarki 30 stig ásamt því að taka minnst 10 fráköst í þremur leikjum í röð.LeBron James skoraði 25 stig fyrir Heat, tók 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar en liðið lék án Dwyane Wade vegna meiðsla. San Antonio Spurs vann 13. leikinn í röð þegar liðið fór til Oakland í nótt og skellti Golden State Warriors 99-90. Þetta gerði Spurs þrátt fyrir að leika án Tim Duncan og Manu Ginobili.Breiddin er mikil hjá Spurs en fimm leikmenn skoruðu 15 stig eða meira fyrir liðið. Tony Parker skoraði mest, 20 stig. Tiago Splitter skoraði 17 stig og tók 14 fráköst.Stephen Curry skoraði 20 stig fyrir Warriors og Klay Thompson 16. Af öðrum tíðindum næturinnar ber það hæst að Trey Burke tryggði Utah Jazz sigur á Orlando Magic 89-88 með þriggja stiga körfu þegar 1,6 sekúnda var eftir af leiknum. Philadelphia 76ers tapaði 24. leiknum í röð þegar liðið sótti Bulls heim til Chicago og James Harden fór fyrir Dwight Howard lausu Houston Rockets sem lagði Cavaliers í Cleveland. Harden skoraði 37 stig og gaf 11 stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Portland Trail Blazers 124-94 Cleveland Cavaliers – Houston Rockets 111-118 Chicago Bulls – Philadelphia 76ers 91-81 Memphis Grizzlies – Indiana Pacers 82-71 New Orleans Pelicans – Miami Heat 105-95 Utah Jazz – Orlando Magic 89-88 Golden State Warriors – San Antonio Spurs 90-99 Los Angeles Clippers – Detroit Pistons 112-103 Sigurkarfa Trey Burke
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira