Ný plata frá Pixies 24. mars 2014 21:30 Pixies með nýja plötu eftir 23 ára hlé. Vísir/Stefán Hljómsveitin Pixies ætlar að senda frá sér nýja plötu með vorinu og mun hún bera titilinn Indie Cindy. Um er að ræða fyrstu plötu sveitarinnar í heil 23 ár en síðasta plata sveitarinnar, Trompe le Monde kom út árið 1991. Breski upptökustjórinn Gil Norton sér um upptökustjórn á plötunni líkt og á síðustu plötu Pixies. David Lovering trommuleikari Pixies sagði í yfirlýsingu að sveitin hafi byrjað að tala um plötugerð af alvöru, fyrir um fjórum árum og sagði jafnframt sveitin vilja fara bjóða aðdáendum sínum upp á nýtt efni á tónleikum. Platan kemur út undir lok aprílmánaðar af útgáfufyrirtæki sveitarinnar, Pixiesmusic. Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Pixies ætlar að senda frá sér nýja plötu með vorinu og mun hún bera titilinn Indie Cindy. Um er að ræða fyrstu plötu sveitarinnar í heil 23 ár en síðasta plata sveitarinnar, Trompe le Monde kom út árið 1991. Breski upptökustjórinn Gil Norton sér um upptökustjórn á plötunni líkt og á síðustu plötu Pixies. David Lovering trommuleikari Pixies sagði í yfirlýsingu að sveitin hafi byrjað að tala um plötugerð af alvöru, fyrir um fjórum árum og sagði jafnframt sveitin vilja fara bjóða aðdáendum sínum upp á nýtt efni á tónleikum. Platan kemur út undir lok aprílmánaðar af útgáfufyrirtæki sveitarinnar, Pixiesmusic.
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira