The Black Keys spilar á Glastonbury-hátíðinni 25. mars 2014 18:30 Það er mikið um að vera hjá The Black Keys Vísir/Getty Bandaríski dúettinn The Black Keys kemur fram á Glastonbury-hátíðinni í sumar, nánar tiltekið á sunnudeginum 29. júní. Einnig hefur sveitin staðfest komu sína á Latitude-hátíðina sem fram fer í júlí. Þá hefur dúettinn einnig tilkynnt að ný plata sé á leiðinni og er það áttunda plata sveitarinnar. Hún ber titilinn Turn Blue og gert er ráð fyrir að hún komi út í maí. Sveitin hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011 þegar að El Camino kom út. Nú þegar hafa listamenn á borð Lily Allen, Arcade Fire, Dolly Parton, Blondie, James Blake og margir fleiri staðfest komu sína á Glastonbury-hátíðina sem fram fer dagana 25. til 29. júní. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bandaríski dúettinn The Black Keys kemur fram á Glastonbury-hátíðinni í sumar, nánar tiltekið á sunnudeginum 29. júní. Einnig hefur sveitin staðfest komu sína á Latitude-hátíðina sem fram fer í júlí. Þá hefur dúettinn einnig tilkynnt að ný plata sé á leiðinni og er það áttunda plata sveitarinnar. Hún ber titilinn Turn Blue og gert er ráð fyrir að hún komi út í maí. Sveitin hefur ekki gefið út plötu síðan árið 2011 þegar að El Camino kom út. Nú þegar hafa listamenn á borð Lily Allen, Arcade Fire, Dolly Parton, Blondie, James Blake og margir fleiri staðfest komu sína á Glastonbury-hátíðina sem fram fer dagana 25. til 29. júní.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira