Metsöluhöfundur færir sig á hvíta tjaldið 25. mars 2014 19:30 John Green Vísir/Getty Áður en nýjasta kvikmynd sem byggð er á skáldsögu eftir John Green er byrjuð í sýningum, hefur framleiðslufyrirtækið Fox 2000 þegar lagt drög að næstu mynd sem byggð er á skáldsögu eftir sama höfund. Nú í sumar er kvikmyndaaðlögun á skáldsögunni The Fault in Our Stars væntanleg, en næsta mynd er byggð á skáldsögunni Paper Towns, sem John Green gaf út árið 2008. Paper Towns fjallar um hinn unga Quentin og nágranna hans, Margo, sem hann gekk fram á lík með nokkru áður. Síðan hafa þau vaxið í sundur, en Margo biður Quentin að hjálpa sér að hefna sín á þeim sem hafa komið illa fram við hana. Margo hverfur svo, og Quentin leggur í leiðangur til þess að finna hana á nýjan leik.Nat Wolff, einn leikara The Fault in Our Stars, kemur til með að leika hlutverk Quentins í nýju myndinni en handritshöfundar eru Scott Neustadter og Michael H. Weber.Hér að neðan má sjá sýnishorn úr The Fault in Our Stars. Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Áður en nýjasta kvikmynd sem byggð er á skáldsögu eftir John Green er byrjuð í sýningum, hefur framleiðslufyrirtækið Fox 2000 þegar lagt drög að næstu mynd sem byggð er á skáldsögu eftir sama höfund. Nú í sumar er kvikmyndaaðlögun á skáldsögunni The Fault in Our Stars væntanleg, en næsta mynd er byggð á skáldsögunni Paper Towns, sem John Green gaf út árið 2008. Paper Towns fjallar um hinn unga Quentin og nágranna hans, Margo, sem hann gekk fram á lík með nokkru áður. Síðan hafa þau vaxið í sundur, en Margo biður Quentin að hjálpa sér að hefna sín á þeim sem hafa komið illa fram við hana. Margo hverfur svo, og Quentin leggur í leiðangur til þess að finna hana á nýjan leik.Nat Wolff, einn leikara The Fault in Our Stars, kemur til með að leika hlutverk Quentins í nýju myndinni en handritshöfundar eru Scott Neustadter og Michael H. Weber.Hér að neðan má sjá sýnishorn úr The Fault in Our Stars.
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira