Varúð! Heilalím á ferð! Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. mars 2014 10:30 „Glaðasti hundurinn ætlar í útrás,“ sagði Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, í viðtali við Vísi fyrir skömmu, þegar hann vann hörðum höndum að því að klára þrjár nýjar útgáfur af laginu Glaðasti hundur í heimi. Nú er lagið tilbúið á grænlensku.Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslenskt popplag er sungið á grænlensku og því er um mikilvægan og sögulegan atburð að ræða.Friðrik Dór Jónsson sem syngur lagið en hann söng einnig upphaflegu útgáfu lagsins. „Grænlenskan var virkilega snúin og ég hefði ekki getað þetta án þeirrar aðstoðar sem ég fékk frá grænlenskum vini mínum, John Kristiansen,“ segir Friðrik Dór um grænlenskuna. Það voru Grænlendingarnir Avijaja Tryggvadóttir og John Kristiansen sem þýddu texta lagsins og svo hjálpaði John Frikka með framburðinn og annað slíkt í upptökunum. „Frikki varð alveg smá pirraður þegar illa gekk með grænlenskuna en það var bara fyndið,“ bætir Dr. Gunni við. Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Glaðasti hundurinn ætlar í útrás,“ sagði Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, í viðtali við Vísi fyrir skömmu, þegar hann vann hörðum höndum að því að klára þrjár nýjar útgáfur af laginu Glaðasti hundur í heimi. Nú er lagið tilbúið á grænlensku.Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslenskt popplag er sungið á grænlensku og því er um mikilvægan og sögulegan atburð að ræða.Friðrik Dór Jónsson sem syngur lagið en hann söng einnig upphaflegu útgáfu lagsins. „Grænlenskan var virkilega snúin og ég hefði ekki getað þetta án þeirrar aðstoðar sem ég fékk frá grænlenskum vini mínum, John Kristiansen,“ segir Friðrik Dór um grænlenskuna. Það voru Grænlendingarnir Avijaja Tryggvadóttir og John Kristiansen sem þýddu texta lagsins og svo hjálpaði John Frikka með framburðinn og annað slíkt í upptökunum. „Frikki varð alveg smá pirraður þegar illa gekk með grænlenskuna en það var bara fyndið,“ bætir Dr. Gunni við.
Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira