Skálmöld tónlistarflytjandi ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 13:27 Skálmöld. Mynd/Lalli Sig Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens
Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira