"Ein efnilegasta söngkona landsins“ 17. mars 2014 22:00 Árný Árnadóttir er talin með efnilegri söngkonum landsins. Mynd/Einkasafn „Ég er að fara syngja lög eftir Helga Júlíus, bróðir minn Sigurð Árnason, eitt lag eftir mig eftir og einnig nokkur tökulög," segir söngkonan og sálfræðineminn Árný Árnadóttir sem kemur fram á tónleikum á Café Rosenberg á þriðjudagskvöld. Hún kemur þar fram ásamt hljómsveit og tónlistarmanninum og lækninum Helga Júlíusi Óskarssyni. „Hún er frábær söngkona og ein efnilegasta söngkona landsins,“ segir Helgi Júlíus um Árnýju. Árný hefur menntað sig töluvert í söngnum. „Ég lærði í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn," segir Árný. Hún hefur áður komið fram með Helga Júlíusi og fleiri læknum, en Helgi Júlíus hefur staðið fyrir tónleikum þar sem læknar leiða saman hesta sína á tónleikum. „Ég hef sungið með læknunum áður en þeir verða bara tveir í þetta sinn," segir Árný létt í lundu. Tónleikarnir fara fram á þriðjudagskvöld á Café Rosenberg og hefjast klukkan 21.00 en frítt er inn á tónleikana. Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég er að fara syngja lög eftir Helga Júlíus, bróðir minn Sigurð Árnason, eitt lag eftir mig eftir og einnig nokkur tökulög," segir söngkonan og sálfræðineminn Árný Árnadóttir sem kemur fram á tónleikum á Café Rosenberg á þriðjudagskvöld. Hún kemur þar fram ásamt hljómsveit og tónlistarmanninum og lækninum Helga Júlíusi Óskarssyni. „Hún er frábær söngkona og ein efnilegasta söngkona landsins,“ segir Helgi Júlíus um Árnýju. Árný hefur menntað sig töluvert í söngnum. „Ég lærði í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn," segir Árný. Hún hefur áður komið fram með Helga Júlíusi og fleiri læknum, en Helgi Júlíus hefur staðið fyrir tónleikum þar sem læknar leiða saman hesta sína á tónleikum. „Ég hef sungið með læknunum áður en þeir verða bara tveir í þetta sinn," segir Árný létt í lundu. Tónleikarnir fara fram á þriðjudagskvöld á Café Rosenberg og hefjast klukkan 21.00 en frítt er inn á tónleikana.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira