Rory McIlroy í forystu eftir tvo hringi á Honda Classic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2014 11:15 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira