McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 13:45 McIlroy slær inn á flöt á þriðja keppnisdegi vísir/getty Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira