104 bíla árekstur í Colorado Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2014 12:30 Illa útleiknir bílar eftir fjöldaáreksturinn. Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent
Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent