Ný plata frá Coldplay í maí 3. mars 2014 18:30 Chris Martin og félagar í Coldplay með nýja plötu í vor. vísir/getty Hljómsveitin Coldplay hefur staðfest að hún ætli að gefa út sína sjöttu breiðskífu þann 19. maí næstkomandi. Platan ber titilinn Ghost Stories og hefur Magic, sem er annað smáskífulagið af plötunni einnig litið dagsins ljós. Fyrir utan lagið Atlas sem kom fram í kvikmyndinni The Hunger Games: Chasing Fire, hefur sveitin einungis gefið út lagið Midnight, sem sýndi mjúku hliðar sveitarinnar. Nýja lagið, Magic er talsvert öðrvísi en lagið Midnight. Magic inniheldur grípandi takt sem tengist seiðandi bassalínu. Lagið má finna hér að neðan. Coldplay hefur ekki staðfest að hún sé á leið í tónleikaferðlag en sveitin mun þó koma fram á iTunes-hátíðinni þann 11. mars. Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Coldplay hefur staðfest að hún ætli að gefa út sína sjöttu breiðskífu þann 19. maí næstkomandi. Platan ber titilinn Ghost Stories og hefur Magic, sem er annað smáskífulagið af plötunni einnig litið dagsins ljós. Fyrir utan lagið Atlas sem kom fram í kvikmyndinni The Hunger Games: Chasing Fire, hefur sveitin einungis gefið út lagið Midnight, sem sýndi mjúku hliðar sveitarinnar. Nýja lagið, Magic er talsvert öðrvísi en lagið Midnight. Magic inniheldur grípandi takt sem tengist seiðandi bassalínu. Lagið má finna hér að neðan. Coldplay hefur ekki staðfest að hún sé á leið í tónleikaferðlag en sveitin mun þó koma fram á iTunes-hátíðinni þann 11. mars.
Tónlist Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira