Ágúst og Kristinn bestu vallarstjórarnir 4. mars 2014 17:30 Kristinn og Ágúst með verðlaunin sín. mynd/aðsend Gras er ekki bara gras og það vita íslenskir vallarstjórar best. Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna hafa nú annað árið í röð veitt verðlaun til vallarstjóra. Veitt eru verðlaun til knattspyrnu- og golfvallarstjóra. Það eru dómarar og þjálfarar í efstu tveim deildum karla og efstu deild kvenna sem velja knattspyrnuvallastjóra ársins. Besti golfvallastjórinn er valinn af afrekshópi golfsambandsins, golfkennurum og landsdómurum. Í flokki knattspyrnuvalla sigraði Kristinn V. Jóhannsson fyrir Laugardalsvöll. Laugardalsvöllur skartaði sínu fegursta þetta árið, þrátt fyrir oft á tíðum slæmt veðurfar. Mikið afrek var svo unnið þegar Laugardalsvöllur var í frábæru ástandi um miðjan nóvember þegar leikur Íslands og Króatíu fór fram. Það voru ekki margir sem bjuggust við því að hægt væri að bjóða upp á slíkar aðstæður í Laugardalnum og því er Kristinn vel að titlinum kominn, annað árið í röð. Í flokki golfvalla varð Ágúst Jensson fremstur á meðal jafningja fyrir Korpuvöll Golfklúbbs Reykjavíkur. Á Korpúlfsstöðum fór fram Íslandsmót í golfi við frábærar aðstæður. Leikið var á nokkrum nýbyggðum holum þar sem nýlega var lokið við að stækka Korpúlfstaðavöll í 27 holur úr 18. Var það mál manna að völlurinn væri glæsilegur í alla staði. Ágúst náði titlinum af Golfklúbbnum Keili, en Daniel Harley hlaut þessi verðlaun á síðasta ári. Innlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Gras er ekki bara gras og það vita íslenskir vallarstjórar best. Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna hafa nú annað árið í röð veitt verðlaun til vallarstjóra. Veitt eru verðlaun til knattspyrnu- og golfvallarstjóra. Það eru dómarar og þjálfarar í efstu tveim deildum karla og efstu deild kvenna sem velja knattspyrnuvallastjóra ársins. Besti golfvallastjórinn er valinn af afrekshópi golfsambandsins, golfkennurum og landsdómurum. Í flokki knattspyrnuvalla sigraði Kristinn V. Jóhannsson fyrir Laugardalsvöll. Laugardalsvöllur skartaði sínu fegursta þetta árið, þrátt fyrir oft á tíðum slæmt veðurfar. Mikið afrek var svo unnið þegar Laugardalsvöllur var í frábæru ástandi um miðjan nóvember þegar leikur Íslands og Króatíu fór fram. Það voru ekki margir sem bjuggust við því að hægt væri að bjóða upp á slíkar aðstæður í Laugardalnum og því er Kristinn vel að titlinum kominn, annað árið í röð. Í flokki golfvalla varð Ágúst Jensson fremstur á meðal jafningja fyrir Korpuvöll Golfklúbbs Reykjavíkur. Á Korpúlfsstöðum fór fram Íslandsmót í golfi við frábærar aðstæður. Leikið var á nokkrum nýbyggðum holum þar sem nýlega var lokið við að stækka Korpúlfstaðavöll í 27 holur úr 18. Var það mál manna að völlurinn væri glæsilegur í alla staði. Ágúst náði titlinum af Golfklúbbnum Keili, en Daniel Harley hlaut þessi verðlaun á síðasta ári.
Innlendar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira