Chris Evans hengir upp skikkjuna 4. mars 2014 20:00 Chris Evans Vísir/Getty Hinn 32 ára leikari, Chris Evans, lét hafa eftir sér í viðtali við glanstímaritið Glamour að hann ætli að draga sig í hlé frá leiklist. „Ég held að þegar ég er búin með þennan Marvel-samning, komi ég til með að taka mér smá tíma fyrir mig,“ segir Evans í viðtalinu, en hann leikur Captain America í myndum Marvels. „Þegar maður er að leika er maður eitt púsl í stóru púsluspili. Það er eins og þú hafir hjálpað til við að kaupa gjöf, en þú veist ekki hver gjöfin er, þannig að maður fer og horfir á myndina. Stundum er það fínt, stundum er það hryllingur.“ Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hinn 32 ára leikari, Chris Evans, lét hafa eftir sér í viðtali við glanstímaritið Glamour að hann ætli að draga sig í hlé frá leiklist. „Ég held að þegar ég er búin með þennan Marvel-samning, komi ég til með að taka mér smá tíma fyrir mig,“ segir Evans í viðtalinu, en hann leikur Captain America í myndum Marvels. „Þegar maður er að leika er maður eitt púsl í stóru púsluspili. Það er eins og þú hafir hjálpað til við að kaupa gjöf, en þú veist ekki hver gjöfin er, þannig að maður fer og horfir á myndina. Stundum er það fínt, stundum er það hryllingur.“
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira