Conan kynnir MTV-kvikmyndaverðlaunin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. mars 2014 13:30 Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brien verður kynnir á MTV-kvikmyndaverðlaununum sem fara fram sunnudaginn 13. apríl í Los Angeles. Conan, sem stjórnar spjallþættinum Conan á sjónvarpsstöðinni TBS, fetar þannig í fótspor grínleikkonunnar Rebel Wilson sem var kynnir í fyrra. Aðrar stjörnur sem hafa verið kynnar á hátíðinni í gegnum tíðina eru Russell Brand, Jason Sudeikis, Jimmy Fallon og Andy Samberg. Tilnefningar til verðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brien verður kynnir á MTV-kvikmyndaverðlaununum sem fara fram sunnudaginn 13. apríl í Los Angeles. Conan, sem stjórnar spjallþættinum Conan á sjónvarpsstöðinni TBS, fetar þannig í fótspor grínleikkonunnar Rebel Wilson sem var kynnir í fyrra. Aðrar stjörnur sem hafa verið kynnar á hátíðinni í gegnum tíðina eru Russell Brand, Jason Sudeikis, Jimmy Fallon og Andy Samberg. Tilnefningar til verðlaunanna verða tilkynntar á morgun.
Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira