Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Tómas Þór Þórðarson skrifar: skrifar 23. febrúar 2014 11:31 Mynd/Vísir Ísland dróst í riðil með Hollendingum, Tékkum, Tyrkjum, Kasökum og Lettum þegar dregið var í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Tvö efstu lið hvers riðils komast beint á EM þar sem liðum er nú fjölgað úr 16 í 24 og þá fer einnig það lið með bestan árangur í 3. sæti beint í lokakeppnina. Hin liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla fara í umspil. Það verður því ekki auðvelt verkefni fyrir strákana okkar að komast í lokakeppni Evrópumótsins en fólk getur farið að hlakka til komu Robins vans Persie, Arjens Robben og allra stórstjarnanna í hollenska liðinu. Undankeppnin hefst í haust en nú fara menn í það að finna leikdaga og geta þeir skipt máli hvað varðar ferðalög íslenska liðsins. Riðlarnir í undankeppni EM 2016:A-riðill: Holland (10), Kasakstan (128), Ísland (48), Lettland (111), Tyrkland (42), Tékkland (31).B-riðill: Bosnía, Andorra, Kýpur, Wales, Ísrael, Belgía.C-riðill: Spánn, Lúxemborg, Makedónía, Hvíta-Rússland, Slóvakía, Úkraína.D-riðill: Þýskaland, Gíbraltar, Georgía, Skotland, Pólland, Írland.E-riðill: England, San Marínó, Litháen, Eistland, Slóvenía, Sviss.F-riðill: Grikkland, Færeyjar, Norður-Írland, Finnland, Rúmenía, Ungverjaland.G-riðill: Rússland, Lichtenstein, Moldóva, Svartfjallaland, Austurríki, Svíþjóð.H-riðill: Ítalía, Malta, Aserbaídjan, Búlgaría, Noregur, Króatía.I-riðill: Portúgal, Albanía, Armenía, Serbía, Danmörk.Tölurnar innan sviga í riðli Íslands tákna stöðu liðanna á heimslista FIFA. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Ísland dróst í riðil með Hollendingum, Tékkum, Tyrkjum, Kasökum og Lettum þegar dregið var í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Tvö efstu lið hvers riðils komast beint á EM þar sem liðum er nú fjölgað úr 16 í 24 og þá fer einnig það lið með bestan árangur í 3. sæti beint í lokakeppnina. Hin liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla fara í umspil. Það verður því ekki auðvelt verkefni fyrir strákana okkar að komast í lokakeppni Evrópumótsins en fólk getur farið að hlakka til komu Robins vans Persie, Arjens Robben og allra stórstjarnanna í hollenska liðinu. Undankeppnin hefst í haust en nú fara menn í það að finna leikdaga og geta þeir skipt máli hvað varðar ferðalög íslenska liðsins. Riðlarnir í undankeppni EM 2016:A-riðill: Holland (10), Kasakstan (128), Ísland (48), Lettland (111), Tyrkland (42), Tékkland (31).B-riðill: Bosnía, Andorra, Kýpur, Wales, Ísrael, Belgía.C-riðill: Spánn, Lúxemborg, Makedónía, Hvíta-Rússland, Slóvakía, Úkraína.D-riðill: Þýskaland, Gíbraltar, Georgía, Skotland, Pólland, Írland.E-riðill: England, San Marínó, Litháen, Eistland, Slóvenía, Sviss.F-riðill: Grikkland, Færeyjar, Norður-Írland, Finnland, Rúmenía, Ungverjaland.G-riðill: Rússland, Lichtenstein, Moldóva, Svartfjallaland, Austurríki, Svíþjóð.H-riðill: Ítalía, Malta, Aserbaídjan, Búlgaría, Noregur, Króatía.I-riðill: Portúgal, Albanía, Armenía, Serbía, Danmörk.Tölurnar innan sviga í riðli Íslands tákna stöðu liðanna á heimslista FIFA.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00