Gítarleikari Kiss elskar Ísland 11. febrúar 2014 21:00 Hljómsveitin Meik og Bruce Kulick á tónleikum á Spot. mynd/örlygur smári Bruce Kulick fyrrum gítarleikari Kiss lýsti yfir ánægju sinni með ferð sína til Íslands. Hann kom hingað til lands undir lok síðasta mánaðar og kom fram með hljómsveitinni Meik en það er hljómsveit sem leikur tónlist til heiðurs Kiss. Kulick fór fögrum orðum um íslensku tónlistarmennina sem skipa sveitina en fagmaður í hverju rúmi. Hljómsveitina Meik skipa Magni Ásgeirsson söngvari, Einar Þór Jóhannsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikarar, Eiður Arnarsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari. Gítargoðsögnin sóttu nokkra af helstu ferðamannstöðum landsins og varð heillaður af landinu. Bruce kom með Kiss hingað til lands þegar þeir komu fram í Reiðhöllinni árið 1988.Hér má lesa skemmtilegan ferðapistil Kulicks. Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bruce Kulick fyrrum gítarleikari Kiss lýsti yfir ánægju sinni með ferð sína til Íslands. Hann kom hingað til lands undir lok síðasta mánaðar og kom fram með hljómsveitinni Meik en það er hljómsveit sem leikur tónlist til heiðurs Kiss. Kulick fór fögrum orðum um íslensku tónlistarmennina sem skipa sveitina en fagmaður í hverju rúmi. Hljómsveitina Meik skipa Magni Ásgeirsson söngvari, Einar Þór Jóhannsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikarar, Eiður Arnarsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari. Gítargoðsögnin sóttu nokkra af helstu ferðamannstöðum landsins og varð heillaður af landinu. Bruce kom með Kiss hingað til lands þegar þeir komu fram í Reiðhöllinni árið 1988.Hér má lesa skemmtilegan ferðapistil Kulicks.
Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira