24 ára lítt þekkt snjóbrettakona vann þrjá Ólympíumeistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 19:25 Kaitlyn Farrington. Vísir/Getty Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Það bjuggust allir við að Ástralinn Torah Bright og hin bandaríska Kelly Clark kepptu um gullið en þær urðu hinsvegar að sætta sig við silfur og brons. Kaitlyn Farrington var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum og náði gullinu í fyrstu tilraun eftir baráttu við þrjá reynslubolta sem höfðu allar unnið gull á Ólympíuleikum. Farrington átti fína fyrri ferð en tryggði sér sigurinn með því að ná 91,75 stig fyrir seinni ferðina. Eftir hennar ferð fengu þrír fyrrum Ólympíumeistarar að reyna sig en enginn náði henni. Torah Bright átti flotta seinni ferð og var næst henni en 91,50 stig dugði ekki þeirri áströlsku. Torah Bright vann Ólympíugullið fyrir fjórum árum en Kelly Clark varð Ólympíumeistari fyrir tólf árum, á heimavelli í Salt Lake City. Kelly Clark þurfti að sætta sig við bronsið aðra leikana í röð en hún endaði síðan í fjórða sætinu á Ólympíuleikunum í Tórínó 2006 og hefur því verið meðal fjögurra efstu á síðustu fjórum leikum. Hannah Teter frá Bandaríkjunum átti mjög góða fyrri ferð og var þá miklu betri en þær Torah Bright og Kelly Clark sem tókst þá ekki vel upp. Teter klikkaði aftur á móti algjörlega á seinni ferðinni og varð því að sætta sig við fjórða sætið. Teter vann gullið 2006 og silfrið fyrir fjórum árum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Það bjuggust allir við að Ástralinn Torah Bright og hin bandaríska Kelly Clark kepptu um gullið en þær urðu hinsvegar að sætta sig við silfur og brons. Kaitlyn Farrington var að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum og náði gullinu í fyrstu tilraun eftir baráttu við þrjá reynslubolta sem höfðu allar unnið gull á Ólympíuleikum. Farrington átti fína fyrri ferð en tryggði sér sigurinn með því að ná 91,75 stig fyrir seinni ferðina. Eftir hennar ferð fengu þrír fyrrum Ólympíumeistarar að reyna sig en enginn náði henni. Torah Bright átti flotta seinni ferð og var næst henni en 91,50 stig dugði ekki þeirri áströlsku. Torah Bright vann Ólympíugullið fyrir fjórum árum en Kelly Clark varð Ólympíumeistari fyrir tólf árum, á heimavelli í Salt Lake City. Kelly Clark þurfti að sætta sig við bronsið aðra leikana í röð en hún endaði síðan í fjórða sætinu á Ólympíuleikunum í Tórínó 2006 og hefur því verið meðal fjögurra efstu á síðustu fjórum leikum. Hannah Teter frá Bandaríkjunum átti mjög góða fyrri ferð og var þá miklu betri en þær Torah Bright og Kelly Clark sem tókst þá ekki vel upp. Teter klikkaði aftur á móti algjörlega á seinni ferðinni og varð því að sætta sig við fjórða sætið. Teter vann gullið 2006 og silfrið fyrir fjórum árum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins