Sturla: Ég gæti vanist þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2014 22:12 Vísir/Vilhelm Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. „Ég gæti vanist þessu enda gaman að klára leiki svona. En auðvitað væri betra að vinna með stærri mun. Hefðum við unnið með 4-5 marka mun hefðum við náð fjórða sætinu af Frömurum. Það hefði gefið fleiri heimaleiki í síðustu umferðinni,“ sagði Sturla. „En við erum sáttir við stigin tvö.“ ÍR vann Selfoss í bikarnum á mánudaginn og Sturla segir að ef til vill hafi leikmenn verið örlítið þreyttir í kvöld. „Við ætluðum ekki að leyfa Fram að keyra upp hraðann enda mikið hraðaupphlaupslið. Mér fannst við hafa ágæta stjórn á leiknum þó svo að þetta hafi verið tvísýnt á kafla.“ Hann segir að flest lið eigi möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina í vor. „Þetta snýst fyrst og fremst um að vinna heimaleikina og ná kannski einum til viðbótar. Þá ættu menn að vera inni. Haukarnir hafa sýnt mesta stöðugleikann í deildinni en ég tel að allir geti unnið alla - líka Haukana.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. „Ég gæti vanist þessu enda gaman að klára leiki svona. En auðvitað væri betra að vinna með stærri mun. Hefðum við unnið með 4-5 marka mun hefðum við náð fjórða sætinu af Frömurum. Það hefði gefið fleiri heimaleiki í síðustu umferðinni,“ sagði Sturla. „En við erum sáttir við stigin tvö.“ ÍR vann Selfoss í bikarnum á mánudaginn og Sturla segir að ef til vill hafi leikmenn verið örlítið þreyttir í kvöld. „Við ætluðum ekki að leyfa Fram að keyra upp hraðann enda mikið hraðaupphlaupslið. Mér fannst við hafa ágæta stjórn á leiknum þó svo að þetta hafi verið tvísýnt á kafla.“ Hann segir að flest lið eigi möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina í vor. „Þetta snýst fyrst og fremst um að vinna heimaleikina og ná kannski einum til viðbótar. Þá ættu menn að vera inni. Haukarnir hafa sýnt mesta stöðugleikann í deildinni en ég tel að allir geti unnið alla - líka Haukana.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48