„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 18:06 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan. Mín skoðun Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan.
Mín skoðun Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira