Sigurvegararnir á BAFTA-hátíðinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 09:33 Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter BAFTA Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter
BAFTA Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira