Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. febrúar 2014 22:00 Árið 2010 var Sean Payton baðaður í appelsínugulu Gatorade, hvað gerist í nótt? Vísir/Getty Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. Vefsíðan Betsson bíður upp á ýmsa möguleika til að leggja pening undir á hinum ýmsu viðburðum og ætti úrvalið í kvöld ekki að svíkja neinn. Boðið er upp á að veðja hvort völlurinn verði rafmagnslaus á meðan leik stendur en það gerðist í fyrsta sinn á síðasta ári. Þá geturu veðjað hvort einhver meðlimur Red Hot Chili Pepper's verði ber að ofan á einhverjum tímapunkti á meðan sýningunni stendur. Hvers konar hatt verður Bruno Mars með í fyrsta laginu sínu, hver verður fyrsta lag hans, hvort liðið heldur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna að vinni leikinn og hver verður liturinn á drykknum sem hellt er yfir þjálfara sigurvegarans eru allt möguleikar fyrir getspaka.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.Meðlimir Red Hot Chili PeppersVísir/Getty NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira
Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. Vefsíðan Betsson bíður upp á ýmsa möguleika til að leggja pening undir á hinum ýmsu viðburðum og ætti úrvalið í kvöld ekki að svíkja neinn. Boðið er upp á að veðja hvort völlurinn verði rafmagnslaus á meðan leik stendur en það gerðist í fyrsta sinn á síðasta ári. Þá geturu veðjað hvort einhver meðlimur Red Hot Chili Pepper's verði ber að ofan á einhverjum tímapunkti á meðan sýningunni stendur. Hvers konar hatt verður Bruno Mars með í fyrsta laginu sínu, hver verður fyrsta lag hans, hvort liðið heldur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna að vinni leikinn og hver verður liturinn á drykknum sem hellt er yfir þjálfara sigurvegarans eru allt möguleikar fyrir getspaka.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.Meðlimir Red Hot Chili PeppersVísir/Getty
NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira