NBA í nótt: Oklahoma City aftur á sigurbraut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 09:24 Oklahoma City styrkti stöðu sína á toppi vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt en þá fóru ellefu leikir fram.Oklahoma City vann Memphis, 86-77, en þetta var 21. sigur liðsins á heimavelli í 24 leikjum í vetur. Liðið tapaði fyrir Washington um helgina eftir tíu sigurleiki í röð en komst aftur á beinu brautina í nótt.Kevin Durant var með 31 stig, átta fráköst og átta stoðsendingar og þá bætti Serge Ibaka við 21 stigi og tólf fráköstum. Memphis hafði unnið sex leiki í röð fyrir leikinn í nótt en þeir Zach Randolph og Marc Gasol skoruðu þrettán stig hvor fyrir liðið.Washington heldur áfram góðu gengi sínu en liðið vann Portland á heimavelli, 100-90. Liðið hefur nú unnið fleiri leiki en liðið hefur tapað í ár og er liðið því með jákvætt sigurhlutfall í fyrsta sinn í meira en fjögur ár.John Wall skoraði 22 stig og Trevor Ariza 20 fyrir Washington sem gerði út um leikinn með öflugum síðari hálfleik. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland.San Antonio nýtti sér tap Portland og komst upp í annað sæti vesturdeildarinnar með sigri á New Orleans, 102-95. Tony Parker skoraði 32 stig í leiknum, þar af 21 í síðari hálfleik. Tvö efstu lið austurdeildarinnar, Indiana og Miami, unnu sína leiki í nótt en þessi lið eru með dágóða forystu á næstu lið.LeBron James var hársbreidd frá sinni fyrstu þreföldu tvennu á tímabilinu er Miami vann Detroit, 102-96. Hann var með 24 stig, ellefu stoðsendingar og átta fráköst. Dwyane Wade átti einnig stórleik en hann skoraði 30 stig.Úrslit næturinnar: Indiana - Orlando 98-79 Washington - Portland 100-90 Brooklyn - Philadelphia 108-102 Miami - Detroit 102-96 Milwaukee - New York 101-98 New Orleans - San Antonio 95-102 Oklahoma City - Memphis 86-77 Dallas - Cleveland 124-107 Denver - LA Clippers 116-115 Utah - Toronto 79-94 Sacramento - Chicago 99-70 NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Oklahoma City styrkti stöðu sína á toppi vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt en þá fóru ellefu leikir fram.Oklahoma City vann Memphis, 86-77, en þetta var 21. sigur liðsins á heimavelli í 24 leikjum í vetur. Liðið tapaði fyrir Washington um helgina eftir tíu sigurleiki í röð en komst aftur á beinu brautina í nótt.Kevin Durant var með 31 stig, átta fráköst og átta stoðsendingar og þá bætti Serge Ibaka við 21 stigi og tólf fráköstum. Memphis hafði unnið sex leiki í röð fyrir leikinn í nótt en þeir Zach Randolph og Marc Gasol skoruðu þrettán stig hvor fyrir liðið.Washington heldur áfram góðu gengi sínu en liðið vann Portland á heimavelli, 100-90. Liðið hefur nú unnið fleiri leiki en liðið hefur tapað í ár og er liðið því með jákvætt sigurhlutfall í fyrsta sinn í meira en fjögur ár.John Wall skoraði 22 stig og Trevor Ariza 20 fyrir Washington sem gerði út um leikinn með öflugum síðari hálfleik. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland.San Antonio nýtti sér tap Portland og komst upp í annað sæti vesturdeildarinnar með sigri á New Orleans, 102-95. Tony Parker skoraði 32 stig í leiknum, þar af 21 í síðari hálfleik. Tvö efstu lið austurdeildarinnar, Indiana og Miami, unnu sína leiki í nótt en þessi lið eru með dágóða forystu á næstu lið.LeBron James var hársbreidd frá sinni fyrstu þreföldu tvennu á tímabilinu er Miami vann Detroit, 102-96. Hann var með 24 stig, ellefu stoðsendingar og átta fráköst. Dwyane Wade átti einnig stórleik en hann skoraði 30 stig.Úrslit næturinnar: Indiana - Orlando 98-79 Washington - Portland 100-90 Brooklyn - Philadelphia 108-102 Miami - Detroit 102-96 Milwaukee - New York 101-98 New Orleans - San Antonio 95-102 Oklahoma City - Memphis 86-77 Dallas - Cleveland 124-107 Denver - LA Clippers 116-115 Utah - Toronto 79-94 Sacramento - Chicago 99-70
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira