Britney og Lady Gaga í sömu sæng Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 19:00 Söngkonurnar Britney Spears og Lady Gaga ætla að taka upp dúet saman í nánustu framtíð samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. „Þetta mun gerast bráðlega,“ segir heimildarmaður tímaritsins og bætir við að þær hafi talað um samstarfið baksviðs á tónleikum Britney í Las Vegas í byrjun mánaðarins. Lafðin skemmti sér konunglega á tónleikunum og birti mynd af sér með Britney á Twitter-síðu sinni nokkrum klukkustundum eftir herlegheitin. Britney talaði fyrst um áhuga sinn um að vinna með Lady Gaga í desember í fyrra þegar hún spjallaði við aðdáendur sína á netinu. „Ég væri til í að syngja dúet með Lady Gaga. Ég held að það gæti orðið gaman. Ég fíla hana sem listamann,“ sagði Britney. Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonurnar Britney Spears og Lady Gaga ætla að taka upp dúet saman í nánustu framtíð samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly. „Þetta mun gerast bráðlega,“ segir heimildarmaður tímaritsins og bætir við að þær hafi talað um samstarfið baksviðs á tónleikum Britney í Las Vegas í byrjun mánaðarins. Lafðin skemmti sér konunglega á tónleikunum og birti mynd af sér með Britney á Twitter-síðu sinni nokkrum klukkustundum eftir herlegheitin. Britney talaði fyrst um áhuga sinn um að vinna með Lady Gaga í desember í fyrra þegar hún spjallaði við aðdáendur sína á netinu. „Ég væri til í að syngja dúet með Lady Gaga. Ég held að það gæti orðið gaman. Ég fíla hana sem listamann,“ sagði Britney.
Tónlist Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira