Putin ber að ofan upp um alla veggi Jakob Bjarnar skrifar 7. febrúar 2014 10:01 Pútín, ber að ofan og karlmannlegur í rússneskri náttúru. Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira