Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 11:44 Vísir/Getty Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01
Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57