LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. febrúar 2014 09:30 Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. Jazz hefur aðeins unnið sautján af 50 leikjum sínum á leiktíðinni en þetta var fjórtánda tap Heat. James reyndi aðeins tvö skot í fjórða leikhluta og hitti úr hvorugu þeirra. James sem hafði skorað yfir 30 stig í sex síðustu leikjum sínum í Salt Lake City skoraði aðeins 13 stig í nótt.Marvin Williams skoraði 23 stig fyrir Jazz og Richard Jefferson 14. Dwyane Wade var stigahæstur hjá Heat með 19 stig.Goran Dragic fór á kostum þegar Phoenix Suns lagði Golden State Warriors, 122-109. Dragic skoraði 34 stig en sex leikmenn Suns skoruðu 12 stig eða meira í leiknum. Gerald Green skoraði 25 stig en Suns tapar ekki þegar hann skorar yfir 20 stig.Stephen Curry skoraði 28 stig fyrir Warriors og Harrison Barnes 23 stig af bekknum. Fyrir 30 árum vann Detroit Pistons 186-184 sigur á Denver Nuggets í þríframlengdum leik. Aldrei hefur verið meira skorað í NBA en í þeim leik. Í nótt hafði Pistons betur í leik liðanna í leik þar sem lítið fór fyrir varnarleik þó ekki hafi verið alveg eins mikið skorað. Pistons vann, 126-109, í venjulegum leiktíma þar sem Brandon Jennings fór á kostum í sókninni. Jennings skoraði 35 stig og gaf 12 stoðsendingar. Josh Smith skoraði 30 stig og tók 10 fráköst en sex leikmenn Pistons skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.Randy Foye skoraði 25 stig fyrir Nuggets og Wilson Chandler 20.Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – San Antonio Spurs 100-104 Atlanta Hawks – Memphis Grizzlies 76-79 Detroit Pistons – Denver Nuggets 126-109 Minnesota Timberwolves – Portland Trail Blazers 110-117 Milwaukee Bucks – Houston Rockets 95-101 Phoenix Suns – Golden State Warriors 122-109 Utah Jazz – Miami Heat 94-89 NBA Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. Jazz hefur aðeins unnið sautján af 50 leikjum sínum á leiktíðinni en þetta var fjórtánda tap Heat. James reyndi aðeins tvö skot í fjórða leikhluta og hitti úr hvorugu þeirra. James sem hafði skorað yfir 30 stig í sex síðustu leikjum sínum í Salt Lake City skoraði aðeins 13 stig í nótt.Marvin Williams skoraði 23 stig fyrir Jazz og Richard Jefferson 14. Dwyane Wade var stigahæstur hjá Heat með 19 stig.Goran Dragic fór á kostum þegar Phoenix Suns lagði Golden State Warriors, 122-109. Dragic skoraði 34 stig en sex leikmenn Suns skoruðu 12 stig eða meira í leiknum. Gerald Green skoraði 25 stig en Suns tapar ekki þegar hann skorar yfir 20 stig.Stephen Curry skoraði 28 stig fyrir Warriors og Harrison Barnes 23 stig af bekknum. Fyrir 30 árum vann Detroit Pistons 186-184 sigur á Denver Nuggets í þríframlengdum leik. Aldrei hefur verið meira skorað í NBA en í þeim leik. Í nótt hafði Pistons betur í leik liðanna í leik þar sem lítið fór fyrir varnarleik þó ekki hafi verið alveg eins mikið skorað. Pistons vann, 126-109, í venjulegum leiktíma þar sem Brandon Jennings fór á kostum í sókninni. Jennings skoraði 35 stig og gaf 12 stoðsendingar. Josh Smith skoraði 30 stig og tók 10 fráköst en sex leikmenn Pistons skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.Randy Foye skoraði 25 stig fyrir Nuggets og Wilson Chandler 20.Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – San Antonio Spurs 100-104 Atlanta Hawks – Memphis Grizzlies 76-79 Detroit Pistons – Denver Nuggets 126-109 Minnesota Timberwolves – Portland Trail Blazers 110-117 Milwaukee Bucks – Houston Rockets 95-101 Phoenix Suns – Golden State Warriors 122-109 Utah Jazz – Miami Heat 94-89
NBA Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira