John Grant með nýtt myndband Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. janúar 2014 12:30 John Grant með nýtt myndband við lagið Glacier. Fréttablaðið/Valli Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira